Steinunn Helgadóttir

Einkasýning, sýndi í Forsal og Gryfju. Sýndi samtímis á Nýlistasafninu og Mokka. / Solo exhibition, exhibited in ground floor I and II. Exhibited simultaneously in The Living Art Museum and Mokka café, Reykjavík.

Sýningarskrá: A4, einblöðungur, ljósbrún. Texti eftir listamann og ferilsskrá. 1 stk. í möppu.

Fréttatilkynningar: Frá Nýló um sýninguna, opnun og lokun.

Annað: “Dans fyrir tvo” eftir Svein Lúðvík Björnsson var frumflutt á opnun. Flytjendur Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari og Guðrún Óskardóttir, semballeikari.

Ingibjörg Hauksdóttir

Einkasýning, sýndi á miðhæð (palli) og SÚM-sal. / Solo exhibition, exhibited in the middle and top floor.

Boðskort: Póstkort, svart hvít. 7 stk. í kassa og 3 stk. í möppu.

Sýningarskrá: A4, einblöðungur. Ferils- og verkaskrá. 1 stk. í möppu og 4 stk. í kassa.

Fréttatilkynningar: Frá Nýló um sýninguna, opnun og lokun.

FÁEINAR HUGLEIÐINGAR Á ÍSLANDI / A FEW THOUGTS IN ICELAND

Edward Mansfield

Einkasýning, sýndi í setustofu. / Solo exhibition, exhibited in the lounge.

Boðskort: Póstkort, prentað báðum meginn, grátt. 2 stk. í kassa og 3 stk. í möppu.

Fréttatilkynningar: Frá Nýló um sýninguna, opnun og lokun.