Lilja Björk Egilsdóttir

Einkasýning, sýndi í Gryfju. / Solo exhibition, exhibited in ground floor II.

Fréttatilkynningar: frá Nýló um síðustu sýningarhelgi

Gagnrýni/umfjöllun: Lesbók Morgunblaðsins 14.11.98 Fimm einkasýningar í Nýlistasafninu eftir óþekktan, frumrit og stutt viðtal við listamann.

Annað: Þriðja sýningin af fjórum sem hefur sömu yfirskrift. Ferilsskrá listamannsins er í möppu. Texti og tvær teikningar eftir listamann er að finna í fréttabréfi 14/98, 1 stk. í möppu.

ÞING FLJÓTANDI UMRÆÐU / PARLIAMENT OF FLOATING DISCUSSION

Þóroddur Bjarnason

Einkasýning, sýndi í Forsal. / Solo exhibition, exhibited in ground floor I.

Boðskort: fréttabréf 14/98

Fréttatilkynningar: frá Nýló um síðustu sýningarhelgi og um eftirmálar þings sem var haldið 14.11.98 á opnun með Gunnari Hersveini og Þröst Helgasyni.

Gagnrýni/umfjöllun: Lesbók Morgunblaðsins 14.11.98 Fimm einkasýningar í Nýlistasafninu eftir óþekktan, frumrit og stutt viðtal við listamann. Ljósrit af viðtali við Þórodd í Fókus 20.11.98, höfundur M.T.

Annað: Texti um sýninguna og ferilsskrá er í möppu. Texti og þrjár ljósmyndir eftir listamann er að finna í fréttabréfi 14/98, 1 stk. í möppu.

MÍNIR DÝRMÆTU VÖKVAR / [MY SPECIAL FLUIDS]

Aðalsteinn Stefánsson

Einkasýning, sýndi í Bjarta sal. / Solo exhibition, exhibited in the Bright space.

Boðskort: fréttabréf 14/98

Gagnrýni/umfjöllun: Lesbók Morgunblaðsins 14.11.98 Fimm einkasýningar í Nýlistasafninu eftir óþekktan, frumrit og stutt viðtal við listamann.

Annað: Undirtitill sýningar: BLÓÐIÐ-TÁRIN-MUNNVATNIÐ-ÞVAGIÐ-SÆÐIÐ-ANDINN-TILFINNINGARNAR-AFNEITUNIN-GIRNDIN-LÍFSNEISTINN Texti um verkið og ferilsskrá listamanns er í möppu. Texta eftir listamann er að finna í fréttabréfi 14/98, 1 stk. í möppu.

DAGSKRÁ – KYRRALÍFSMYNDIR ÚR SJÓNVARPI / [PROGRAM – STILL LIFE FROM T. V.]

Hjörtur Hjartarson

Boðskort: fréttabréf 14/98

Sýningarskrá: A4 blað, þar er nafnalisti, stuttur teti um sýninguna og ferilsskrá.

Gagnrýni/umfjöllun: Lesbók Morgunblaðsins 14.11.98 Fimm einkasýningar í Nýlistasafninu

eftir óþekktan, frumrit og stutt viðtal við listamann.

Annað: Teikning eftir listamann er að finna í fréttabréfi 14/98, 1 stk. í möppu.

HUGVERK / [MINDWORK]

Pétur Guðmundsson

Einkasýning, sýndi í Svarta sal. / Solo exhibition, exhibited in the Black space.

Boðskort: fréttabréf 14/98

Gagnrýni/umfjöllun: Lesbók Morgunblaðsins 14.11.98 Fimm einkasýningar í Nýlistasafninu eftir óþekktan.

Bréf: Frá Pétri til Nýlistasafnsins um verkin. Í möppu

Annað: sýndi stóra möppu með ýmsum gögnum. Sendi bréf mánaðarlega til Nýlistasafnsins.