Nýlistasafnið er í samstarfi við ríki og Reykjavíkurborg til að standa straum af kostnaði vegna grunnreksturs safnsins. Sýningarhald og viðburðadagskrá er haldið til með framlögum fulltrúa safnsins, styrkumsóknum í ýmsa sjóði, frjálsum framlögum og vinum Nýló. Sem vinur, góðvinur eða verndari styður þú beint við frumsköpun og grasrót íslenskrar myndlistar.

Ár hvert fær Nýlistasafnið framúrskarandi listamann til að skapa verk í 40 eintökum, sem vinir Nýló fá í þakklætisskyni frá safninu.

Viltu gerast vinur Nýló ? Sendu tölvupóst til kolbrun@gamla.nylo.is og við svörum þér um hæl.

Hafðu samband

Panta leiðsögn um yfirstandandi sýningu

Upplýsingar

map