Author Archive

Ljósabasar Nýló opnar 26. nóvember

Nov 26 2020 Published by under Uncategorized

Ljósabasar 2020
26. Nóvember – 20. Desember 2020


www.ljosabasar.gamla.nylo.is
Opnar á netinu fimmtudaginn langa, 26. nóvember 2020


Opið geymslu- og örsýningarrými í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu

Verið hjartanlega velkomin á Ljósabasar Nýlistasafnsins 2020

Ljúkum þessu ólgandi ári saman með hvelli! Ljósabasar 2020 fer fram dagana 26.nóvember til 20. desember. Að þessu sinni mun basarinn eiga sér vettvang á netinu, á síðunni ljosabasar.gamla.nylo.is sem verður gerð opinber á fimmtudeginum langa 26. nóvember kl. 17:00. Þar verður hægt að skoða verkin, kynna sér listamennina sem taka þátt í basarnum og kaupa samtímalist eftir yfir 40 myndlistarmenn, sem öll eru félagar safnsins. Við bjóðum einnig gesti velkomna í Nýlistasafnið, Marshallhúsinu, þar á Ljósabasarinn sér annan samastað með opinni geymslu og örsýningu í safnbúðinni. Þar má líta verk Ljósabasars eigin augum á hefðbundnum opnunartímum safnsins.

Verkin eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þau tengjast öll ljósinu í orðsins víðasta skilningi: Ljós gerir heiminn sýnilegan og leiðir okkur þannig áfram á ýmsa áfangastaði, rótgróna og raunverulega, háfleyga og ljóðræna, uppspunna og afbakaða. Eftir þetta ár ójafnvægis og umróta er gott að láta listina lýsa upp myrkasta tíma ársins, og jafnvel skreyta eða teygja svolítið á veruleikanum.

Ljósabasar Nýló er fjáröflunarviðburður til stuðnings Nýlistasafninu. Nýlistasafnið, eða Nýló eins og safnið er nefnt í daglegu tali, er listamannarekið safn og sýningarrými. Markmið Nýló er að varðveita og sýna samtímalist og vera vettvangur fyrir tilraunir og alþjóðlega umræðu um myndlist. Nýló hefur verið einn helsti vettvangur fyrir samtímalist á Íslandi og á einstakt safn verka eftir íslenska og alþjóðlega listamenn frá sjötta áratugnum til dagsins í dag.

Áfram Nýló, tilraunagleðin og listin!

No responses yet

(Íslenska) Opið fyrir umsóknir: Vinnustofudvöl í Frakklandi

Oct 22 2020 Published by under Uncategorized

Sorry, this entry is only available in Icelandic.

No responses yet

Hjartsláttur – leiðsögn listamanns

Sep 09 2020 Published by under Uncategorized

HJARTSLÁTTUR

yfirlitssýning Ástu Ólafsdóttur

Leiðsögn listamanns 

13. september kl. 14

Ásta Ólafsdóttur leiðir gesti um yfirlitssýningu sína í Nýlistasafninu sunnudaginn 13. september kl. 14. Það er ókeypis aðgangur og tekið vel á móti öllum. Leiðsögnin verður á íslensku. 

Sýningin Hjartsláttur leiðir saman verk frá rúmlega fjörutíu ára myndlistarferli Ástu, frá námsárum hennar til dagsins í dag. Öll endurspegla þau á sinn hátt óþreytandi eltingarleik Ástu við fjölbreyttar víddir veruleikans. Þá einkum það sem við getum ekki snert og eigum til að líta framhjá í dagsins önn og amstri. Þögnina, tómið, hljóð og tilfinningar, en líka vald, jafnvægi og aðra menningarheima. Aflgjafa sem skilja eftir sig ummerki. Þá verður augljós sú staðreynd að manneskjan er hluti af stærri heild og náttúran er aldrei langt undan. Hún er stöðug og síbreytileg í senn, traustur ferðafélagi. Eins og listin. 

Ljósmynd með frétt: Vigfús Birgisson

No responses yet

(Íslenska) Opið fyrir umsóknir Open call دعوة†مفتوحة Otwarte zaproszenie

Sep 08 2020 Published by under Uncategorized

Open call
Autumn exhibition 2021 at the Living Art Museum

Opið fyrir umsóknir
دعوة†مفتوحة
Otwarte zaproszenie

For the past few years, the Living Art Museum has sent out an open call for the annual autumn exhibition of the museum. The aim of this open call was to give a platform for the diversity of the Icelandic art scene. In the wake of current civil protests (which have begun with the important voices of black and mixed minority people in the United States, that has now expanded into a global transformation) it has become clear to the museum that we have not fully reflected the diversity of cultures and experiences that characterize the life and art in Iceland. As a first step, to promote diversity, and the recognition and articulation of people’s experiences, the board of Nýló has decided to look further into our annual call for exhibition proposals:

Applications are now open for the Living Art Museum’s autumn exhibition for the year 2021. This call is especially directed at individuals and groups whose voices have so far not received a sufficient sound basis. We encourage people from different backgrounds, whether they are members of the Living Art Museum or not, to submit a proposal. We especially look to the LGBT+ community, Icelanders of foreign origin, mixed Icelanders, immigrant Icelanders, and people who find themselves voiceless within the socio-political structure to share their work with us. In order to ensure diversity, and counteract hidden bias, the board will create a special selection committee.

The Living Art Museum should be a force for change, both due to the Museums status as a recognized museum and public institution, and in light of the museum’s history. The main purpose of the founding of the Living Art Museum in 1978 was, first and foremost, to open the eyes of the art world and the public to the innovative and changing subjects of contemporary artists, and one of the museum’s goals is to serve as a forum for critical thinking and discussion.

With this open application process, we want to counteract any kind of discrimination that takes place in our society today; – such as racial inequality, and the suppression of marginalized groups and cultures.
We want to work for the participation of all, in order to fight against the silencing tactics of oppressive structures, and the “us and the others” way of thinking – to offer stories and topics, that have so far been put aside, to the forefront of the contemporary scene. With this call, we want to promote a multi-voiced, open art scene, which respects the experiences of our creative community.

Practical issues
Both solo and group exhibitions are possible.
The application must be accompanied by a curriculum vitae, together with a short description of the content, and content that the person in question intends to work from in the planned exhibition (maximum 250 words). The proposal shall also include information on technical issues and installation. In addition, five photos of previous works must be included. For time-related works, videos or audio works, insert a link that leads directly to Vimeo, Youtube, or similar services. Please do not email videos or audio works directly; links only. Applications and all relevant material, except for time-related works, must be sent in one coherent PDF document. The files may not be larger than 10 MB.
Applications that do not comply with the requested requirements and guidelines, or if any documents are missing, will not be considered.
Applications must be received before midnight, 4 October 2020, to the e-mail address nylo@gamla.nylo.is marked “application_2021”. Printed applications will not be accepted. Inquiries will be sent to the same email address.

In short:
The application deadline is: 04.10.2020, at 23:59
A response to the application will be received no later than two weeks later
Exhibition period: Autumn 2021 (August-September)

Click for announcement in Icelandic, Polish and Arabic.

No responses yet

Fimmtudagurinn langi í ágúst

Aug 23 2020 Published by under Uncategorized

Fimmtudagurinn langi, 27. ágúst!


Opið til 22 og enginn aðgangseyrir á fjölda sýningarstaði í miðborginni

Á fimmtudaginn, 27. ágúst er langur fimmtudagur! Þá bjóða fjöldi safna og sýningarstaða í miðbænum upp á lengdan opnunartíma. Þá er tilvalið að bregða sér í snertilausan göngutúr, skoða fjölbreyttar listasýningar og heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn. Enginn aðgangseyrir. 

Fimmtudagurinn langi 27. ágúst litast af fjölbreyttum, líflegum og snertilausum viðburðum. Þá stendur Listasafn Reykjavíkur fyrir leiðsögn um sýningu Gilbert & George í hafnarhúsinu, og um sýninguna Allt sem sýnist – Raunveruleiki á striga, á Kjarvalsstöðum. Vegna fjöldatakmarkana er skráning í báðar leiðsagnir nauðsynleg, og fer fram í gegnum heimasíðu safnsinsNúllið Gallerý opnar nýja sýningu Aniku L. Baldursdóttur, og í Gallerí Port verður lokahóf fyrir sýningu Ella Egilssonar, Efnisþættir. Samband Íslenskra Myndlistarmanna opnar sýningu á verkum þeirra listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM í ágúst og Listasafn Íslands endurtekur leikinn frá seinasta langa fimmtudegi og leiðir áhugasama í listagöngu um Skólavörðuholtið. Í gluggagalleríinu Wind & Weather Window Gallery má skoða sýningu Freyju Eilíf, Millihlustargátt. Nóg verður um að vera í Marshallhúsinu: Í Kling og Bang verður performatíft listamannaspjall og leiðsögn með Anaira Omann, í Nýlistasafninu fylgja þeir Hallgrímur Helgason og Anton Helgi Jónsson gestum í ljóðaleiðsögn um sýningarsalinn og Studio Ólafs Elíassonar verður opið. 

Verið hjartanlega velkomin! 

No responses yet

Yfirlitssýning Ástu Ólafsdóttur opnar í Nýlistasafninu

Aug 08 2020 Published by under Uncategorized

Verið hjartanlega velkomin á yfirlitssýningu Ástu Ólafsdóttur í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu. Sýningin er opið frá og með laugardeginum 22. ágúst og verður opin á hefðbundnum opnunartímum safnsins, miðvikudaga til sunnudaga frá klukkan 12–18. 
 

Sýningin Hjartsláttur leiðir saman verk frá rúmlega fjörutíu ára myndlistarferli Ástu, frá námsárum hennar til dagsins í dag. Öll endurspegla þau á sinn hátt óþreytandi eltingarleik Ástu við fjölbreyttar víddir veruleikans. Þá einkum það sem við getum ekki snert og eigum til að líta framhjá í dagsins önn og amstri. Þögnina, tómið, hljóð og tilfinningar, en líka vald, jafnvægi og aðra menningarheima. Aflgjafa sem skilja eftir sig ummerki. Þá verður augljós sú staðreynd að manneskjan er hluti af stærri heild og náttúran er aldrei langt undan. Hún er stöðug og síbreytileg í senn, traustur ferðafélagi. Eins og listin. 
 

Ásta Ólafsdóttir er fædd í Reykjavík 1948. Hún stundaði myndlistarnám í Nýlistadeild við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Jan Van Eyck Akademíuna í Hollandi. Listferill Ástu spannar rúmlega 40 ár af sýningarhaldi og  Ásta er ein af virkustu myndlistarmönnum sinnar kynslóðar. Hún er tilraunagjörn í listsköpun sinni, bæði hvað varðar efnisval og myndmál. Hún hefur unnið í fjölbreytta miðla, þar á meðal vídeó og hljóð ásamt því að hún hefur verið virk í textagerð og bókaútgáfu. Ásta hefur miðlað þekkingu sinni með kennslu á öllum kennslustigum og verk hennar og ferill hafa haldist þétt í hendur við vaxandi umsvif kvenna í íslensku myndlistarlífi. 


Það er sérstaklega ánægjulegt að yfirlitssýning Ástu skuli eiga sér stað og stund í Nýlistasafninu, safninu sem hún tók þátt í að stofna á sínum tíma. Allar götur síðan hefur hún tekið virkan þátt í starfssemi safnsins. Hér hélt hún sína fyrstu einkasýningu árið 1986 og í dag er hún heiðursfélagi í Nýló. 


Við hlökkum til að taka á móti ykkur! 

No responses yet

Fimmtudagurinn langi í júlí

Jul 27 2020 Published by under Uncategorized

Fimmtudagurinn langi, 30. Júlí!  

Opið til 22 og enginn aðgangseyrir hjá fjölda sýningarstaða í miðborginni

Í sumar býður fjöldi safna og sýningarstaða í miðbænum upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld í júní, júlí og ágúst. Þá er tilvalið að bregða sér í göngutúr og skoða fjölbreyttar listasýningar, kíkja við á vinnustofum listamanna, heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn – og upplifa líflega myndlistarsenu miðborgarinnar! Enginn aðgangseyrir og boðið verður upp á ýmsar óvæntar uppákomur.  

Dagskráin 30. júlí er fjölbreytt og lífleg. Þá verður opið til 22:00 á fjórtán sýningarstöðum í miðbænum. Vert er að taka fram að í Hverfisgallerí er yfirstandandi sýning, Houndshills, Houndshollows eftir Guðmund Thoroddsen opin til 21:00 og kvöldið í Kling & Bang í Marshallhúsinu verður líka með ólíku sniði. Þar opnar kl. 20:30 með gjörningi Arnar Alexanders Ámundasonar. Á vinnustofu Shoplifter (Hrafnhildar Arnardóttur) verður hægt að upplifa verk hennar Chromo Sapiens í sýndarveruleika, og hjá Sambandi Íslenskra myndlistarmanna verður opnun á samsýningu þeirra listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM í júlí. 

Núllið gallerý opnar einnig nýja sýningu eftir Sölku Rósinkranz og Tótu Kolbeinsdóttur og Listasafn Íslands býður upp á listgöngu um sunnanvert Skólavörðuholt. Í Nýlistasafninu verður útgáfuhóf í tilefni af nýju bókverki eftir Fritz Hendrik IV og óformlegt listamannaspjall við nokkra af þeim listamönnum sem eiga verk á sýningunni Ný aðföng. Í Listasafni Reykjavíkur verður pop-up bar í Hafnarhúsinu og happy hour tilboð á Klambrar Bistro, Kjarvalstöðum. Í Gallerí Port verður yfirstandandi sýning listhópsins Kaktus opin, í i8 má sjá sýningu á verkum Ólafs Elíassonar, Handan mannlegs tíma. Í gluggagalleríinu Wind & Weather er sýningin Millihlustargátt eftir Freyju Eilíf og í Stúdíó Ólafs Elíassonar í Marshallhúsinu eru verk eftir listamanninn til sýnis. Í listamannarekna sýningarrýminu Harbinger standa listamennirnir Anna Hrund Másdóttir, Ragnheiður Káradóttir og Steinunn Marta Önnudóttir fyrir opinni tilraunastofu. 

Dagskrána í heild sinni er að finna á facebook viðburði fimmtudagsins langa. 
 

Verið hjartanlega velkomin! 

No responses yet

Erling Klingenberg – Lokahóf

Jun 23 2020 Published by under Uncategorized

Erling Klingenberg

Lokahóf og listamannaspjall
 

Laugardaginn 27. júní kl. 16:00–19:00

Listamannaspjall kl. 16:00–17:00

Yfirlitssýning Erlings T. V. Klingenberg í Nýlistasafninu og Kling & Bang lýkur um helgina. Af því tilefni efnum við til lokahófs með listamannaspjalli á laugardaginn, 27. júní milli kl. 16:00–19:00 í Marshallhúsinu. Fyrsta klukkutímann munu Erling sjálfur og sýningarstjóri sýningarinnar, Daníel Björnsson, spjalla um sýninguna og taka við spurningum. Léttar veigar verða í boði.

Verið öll hjartanlega velkomin! 

Mynd með frétt: Erling T.V. Klingenberg, Asslick 25 cents, 1999. Ljósmynd: Vigfús Birgisson

No responses yet

Fimmtudagurinn langi

Jun 21 2020 Published by under Uncategorized

Síðasti fimmtudagur í hverjum sumarmánuði er fimmtudagurinn langi! 
 

Í sumar taka fjöldi safna og sýningarstaða í miðbænum sig saman og bjóða upp á á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld í júní, júlí og ágúst. Þar á meðal er Marshallhúsið og Nýlistasafnið. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar, kíkja við á vinnustofum listamanna, heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn – og upplifa líflega myndlistarsenu miðborgarinnar! Enginn aðgangseyrir og boðið verður upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Að auki verða sérstök tilboð á ýmsum kaffi- og veitingahúsum þessi fimmtudagskvöld. Dagskrána er að finna hér að neðan. Í Nýlistasafninu og Kling & Bang verður yfirlitssýning Erlings T. V. Klingenberg opin, en henni lýkur núna um helgina. Í Studio Ólafur Elíasson eru til sýnis verk eftir Ólaf Elíasson. Verið öll velkomin!

No responses yet

Sequences leitar að sýningarstjóra/sýningarteymi fyrir Sequences X

Jun 11 2020 Published by under Uncategorized

Stjórn Sequences real time art festival leitar að sýningarstjóra, sem mun vera í forsvari fyrir næstu útgáfu hátíðarinnar, Sequences X sem haldin verður í október 2021. 

Sequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík, með sérstaka áherslu á verk í rauntíma og tímatengda miðla. Frá upphafi hefur verið lagt upp með að á hátíðinni ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Sequences er rekin án hagnaðarsjónarmiða. 

Við leitum að sýningarstjóra eða sýningarteymi sem getur glætt hátíðina nýju ljósi og um leið litið til sögu hátíðarinnar sem listamannarekið frumkvæði með áherslu á tímatengda miðla.

Sýningarstjórinn/teymið mun hafa yfirumsjón með öllu sem kemur að skipulagningu hátíðarinnar, allt frá hugmyndaramma og þema Sequences X og vali á listamönnum til fjáröflunar, framkvæmdar og lokaskýrslugerðar. Stjórn Sequences mun vera sýningarstjóra/teyminu innan handar á meðan á ferlinu stendur. 

Verkefni sem sýningarstjóri/teymið mun vinna að eru meðal annars:

  • Hugmyndavinna, þema, val á listamönnum og dagskrá hátíðar
  • Fjáröflun og fjármálastjórnun
  • Samskipti við listamenn og aðra þátttakendur
  • Ritstjórn sýningarskrár
  • Skipulag við uppsetningu og niðurtöku sýninga og viðburða
  • Samskipti við styrktaraðila og aðra samstarfsaðila
  • Miðlun hátíðar og samskipti við fjölmiðla
  • Niðurtaka og lokaskýrslur

Við leitum að aðila/um með sterka listræna sýn og reynslu af skipulagi menningarviðburða. Sequences X mun fara fram í október 2021, en nánari dagsetningar verða ákveðnar í samstarfi við þann sýningarstjóra eða það teymi sem verður fyrir valinu. Hátíðin mun spanna 10 daga (2 helgar, 5 virka daga) en sýningar hátíðarinnar geta varað lengur, í samráði við þá sýningarstaði sem verða fyrir valinu.

Fastir sýningarstaðir hátíðarinnar eru Kling & Bang og Nýlistasafnið, og hefð er fyrir því að hátíðin fari einnig fram í öðrum listamannareknum rýmum í Reykjavík. 

Umsóknarferli

Umsókn á að innihalda greinagóða lýsing á hugmynd (1bls), ferilskrá umsækjanda ásamt tillögu að tíma- og fjárhagsáætlun. Skjalið má ekki vera meira en 2 GB. 

Umsóknir sendist sem eitt sameinað pdf skjal á sequences@sequences.is fyrir miðnætti 3. ágúst 2020. Allar fyrirspurnir sendist á sama netfang og öllum spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er. 

Stjórn Sequences fer yfir innsendar umsóknir, og öllum umsóknum verður svarað eigi síður en 3. september 2020. Fyllsta trúnaðar verður gætt og stjórn Sequences áskilur sér rétt til að leita til annarra en umsækjenda. 

Nánari upplýsingar um Sequences real time art festival má finna á heimasíðu hátíðarinnar, www. sequences.is

No responses yet

Katie Paterson’s exhibits at The Living Art Museum during Reykjavik Arts Festival 2020

Apr 03 2020 Published by under Uncategorized

The Living Art Museum is proud to announce Katie Paterson’s exhibition, The Earth Has Many Keys which will take place during Reykjavik Arts Festival in 2020!

We are extremely proud to be able to present Paterson’s work here in Iceland. During these uncertain times the dates for the exhibition have not yet been set, although we are aiming towards an opening in August. We meet this situation with patience, and are very grateful for the collaboration with the artist and the Reykjavik Arts Festival, where art can surely flourish on its own terms.

Make sure to click here and sign up for the Reykjavik Arts Festival’s mailing list for this exhibition. There we will announce the dates when they have been determined.

Katie Paterson‘s works are certainly imposing, both in terms of scope and inspiration. Her ideas frequently involve transposing the immeasurable into familiar forms, such as clocks, letters, candles and light bulbs. Characterized by a poetic sense of the everyday, her work captures the expanses of outer space and of the human mind, playfully provoking and enthralling us.

Many of the artist‘s works deal directly or indirectly with man‘s effect on nature and the skies, with climate change and the short lifespan of man and earth. They serve as an urgent reminder, challenging us to rethink our relationship with nature.

Katie Paterson‘s collaboration with scientists is unique and has granted her an opportunity to make the intangible physical.

Katie Paterson is a rising star in the international art world who lives and works in Fife and Edinburgh, Scotland. This is her first exhibition in Iceland although she has extensive links to the country.

Image: Katie Paterson, Light bulb to Simulate Moonlight, 2008 Photo: © John McKenzie 2011

No responses yet

The Living Art Museum during the era of COVID-19 pandemic

Mar 17 2020 Published by under Uncategorized

Dear Guests,

The Living Art Museum will stay open during the ban of public events, but all museum events have been cancelled. We keep a close eye on the development here in Iceland, are extra careful with hygiene and desinfect contact surfaces regularly every day. We monitor the amount of visiting guests and ensure that guests maintain a reasonable distance between them, and have access to wash basins, soap and alcohol.


The museum’s opening hours remain more or less the same, with the exception of special Thursday night openings, which will be cancelled over the next four weeks. The museum is therefore open every Tuesday-Sunday between 12 and 6 pm.

No responses yet

Lestrarfélag Nýló: Heimalestur

Mar 16 2020 Published by under Uncategorized

Lestrarfélag Nýlistasafnsins

Heimalestur

Lesefni: Understanding Debt as the Basis of Social Life úr bókinni The Making of the Indebtet Man –An Essay on the Neoliberal Condition eftir Maurizio Lazzarato

Patrik Killoran valdi lesefni

Kæru Lestrarfélagar, 
Slagorð síðasta Feneyjartvíærings, „May You Live in Interesting Times“ hefur svo sannarlega gengið eftir. Covid-19 hefur dagskrárvaldið þessa dagana og allir leggja sitt á vogarskálarnar til að hefta útbreiðslu veirunnar, en um leið finna leiðir til að gera lífið ánægjulegra.


Lestrarfélag Nýlistasafnsins hefur því ákveðið að bjóða upp á heimalestur í þessari viku, og hvetjum við fulltrúa safnsins til að ræða um textann á facebook hópnum okkar (Fulltrúar Nýlistasafnsins). Bandaríski myndlistamaðurinn Patrik Killoran, sem hefur verið gestalistamaður við Listháskólann, valdi lesefnið og til stóð að hann myndi stýra umræðum en hann er nú, af skiljanlegum ástæðum, snúinn aftur til heimalands síns. Patrik valdi kafla úr bókinni The Making of the Indebtet Man eftir ítalska félagsfræðinginn og heimspekinginn Maurizio Lazzarato. 

Lesefnið má nálgast með því að smella hér eða skrifa okkur tölvupóst á nylo(hjá)nylo.is.


Facebook hópur fyrir fulltrúa safnsins ber hinn gegnsæja titil Fulltrúar Nýlistasafnsins, og ættu flestir félagar sem eru á facebook að hafa aðgang að hópnum. Hægt er að biðja um aðgang með því að skrifa okkur tölvupóst. 

Góðar lestrarstundir heima!


No responses yet

Museum Night 2020 at Marshall House

Jan 31 2020 Published by under Uncategorized

Museum Night at Marshall House
The Living Art Museum / Kling & Bang / Studio Olafur Eliasson
February 7 2020 at 6–9 pm

Guided tours and events at all three exhibition spaces

The Living Art Museum, Kling & Bang and Studio Olafur Eliasson welcome you to Museum Night 2020 at the Marshall House! Selected works from the Living Art Museum’s performance archive will be screened, at Kling & Bang artist Illona Valkonen offers a participatory performance and guided tours of the Marshall House will be offered, with visits to all three exhibition spaces. Free entry and everyone is welcome.


Events and exhibitions at Museum Night 2020

At 6 and 8 pm

Guided tours of the house and the exhibitions at the Living Art Museum, Kling & Bang og Studio Olafur Eliasson

The Living Art Museum

From 6–9 pm: Selected works from the performance archive
Some Favorites
(http://www.gamla.nylo.is/en/events/nokkur-uppahalds-verk/)

Kling & Bang

At the end of each guided tour of the house Illona Valkonen will repeat her participatory performance, VIENO MOTORS: LIQUID KIT, where guests are invited to create intimate connections with flowers.
Elämän vesi / Lífsins vatn / Water of Life (http://this.is/klingogbang)

Studio Olafur Eliasson

Guided tour of the artist’s studio

No responses yet

Closed for installation

Jan 07 2020 Published by under Uncategorized

The Living Art Museum is currently closed for installation. We open again Friday January 10 with the first exhibition of the year 2020, Some Favorites which displays works from our collection.

No responses yet

Holiday greetings. The Living Art Museum is closed between December 23 2019 until January 4 2020

Dec 29 2019 Published by under Uncategorized

The Living Art Museum wishes you a festive holiday season and a very happy new year.

We thank you for all the support in the passing year and are excited to greet you in the coming year.

The museum will be closed between christmas and new year (December 23 2019 – January 4 2020). We will open again on January 4 2020 with the museum’s birthday and new years eve party.

Holiday greetings,
the Board and Staff of the Living Art Museum

No responses yet

We close today, Tuesday December 10, at 2 pm due to weather

Dec 10 2019 Published by under Uncategorized

Due to weather, the Living Art Museum closes at 2 pm today, Tuesday December 3rd.

No responses yet

Light Bazaar

Nov 18 2019 Published by under Uncategorized

Fundraising for the Living Art Museum
Art bazaar & family events
December 1–22 2019 at the Marshall House

This December, members of the Living Art Museum join hands and throw an art bazaar at the Living Art Museum. Diverse works in various mediums by over 60 artists will be for sale, all relating to light in some abstract way: works about light, works that illuminate, light installations, neon lights, candles, photographs, inner light and the list goes on and on.

The goal is to illuminate midwinter. The Light Bazaar is a unique opportunity to source christmas presents and invest in contemporary art at affordable prices.

The bazaar takes place in the exhibition space of the Living Art Museum at the Marshall House December 1-22. A variety of events for all ages will be held during the bazaar. The program will be announced in the coming days, here in the event page, on the Living Art Museum’s homepage and the museum’s social media accounts.

No responses yet

To members of The Living Art Museum:Open call for an exhibition in October / November 2020

Aug 09 2019 Published by under Uncategorized

To members of The Living Art Museum:

Nýló calls for proposals for an exhibition in October / November 2020.

Proposals for solo as well as group exhibitions will be considered.

The application must be accompanied by a CV, along with a brief description of the content of the proposed exhibition (maximum 250 words). The proposal shall also contain information on technical aspects and installation. In addition, five pictures of previous work should be included. For time-based work, video or audio, insert a link that leads directly to Vimeo, Youtube or similar media. Please do not send videos or audio directly via e-mail; only links.

Applications and all related material, other than time-based work, should be submitted in a single PDF document. This document should not exceed 10 MB.

Applications that do not comply with the requirements and guidelines or are missing any data will not be considered.

The board of Nýló will choose from applications.

Please send applications before midnight on september 1, 2019 to nylo@gamla.nylo.is marked “application_2020”. Printed applications will not be accepted.

Please send any questions to nylo@gamla.nylo.is.

Only applications from the members of Nýó which have paid the annual fee for 2019 will be considered. You can get information on membership by emailing nylo@gamla.nylo.is.

Practical information:

Application deadline: 01.09.19, 23:59

Answers will be sent out 20.09.19

Exhibition dates: second half of October to end of November

Photo: Karl Ómarsson

No responses yet

Opening: … and what then?

Jul 30 2019 Published by under Uncategorized

Welcome to the opening of … and what then? Thursday June 13 2019 at 6 pm

And what then? These words involve a contrasting spectrum of feelings. Wonder, surrender, fear and powerlessness. Excitement, joy and hope. Curiosity and indifference. These different threads all gather in uncertainty.

Uncertainty about what could have been, did or did not take place, and what is yet to come.

Uncertainty which rips us out of the now, towards different destinations and other possible scenarios. And what then?

Exhibiting Artists include:
Andreas Brunner, Eva Ísleifs, Freyja Eilíf, Fritz Hendrik IV, Huginn Þór Arason, Libia Castro & Ólafur Ólafsson, Rebecca Erin Moran, Rúna Þorkelsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Thorvaldur Thorsteinsson, Þórður Ben Sveinsson

Curator: Sunna Ástþórsdóttir

With generous support from The Icelandic Visual Art Fund and The Icelandic Museum Fund.

No responses yet

… and what then? artist talk with Libia Castro & Ólafur Ólafsson

Jul 18 2019 Published by under Uncategorized

Welcome to an artist talk with Libia Castro & Ólafur Ólafsson Thursday the 1st of August at 8 pm. The duo will, amongst other, talk about their works currently exhibited at the museum’s summer exhibition …and what then? No entry and everyone is welcome!

The talk will be conducted in English

At … and what then? Works of 12 artists meet, which together and individually adress the imminent and investigate art as an influence. Exhibiting artists include:

Andreas Brunner, Eva Ísleifs, Freyja Eilíf, Fritz Hendrik IV, Huginn Þór Arason, Libia Castro & Ólafur Ólafsson, Rebecca Erin Moran, Rúna Þorkelsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Thorvaldur Thorsteinsson, Þórður Ben Sveinsson

No responses yet

… and what then? guided tour in English

Jul 10 2019 Published by under Uncategorized

Welcome to a guided tour of … and what then? Thursday July 18th at 4 pm.

Can art change what is yet to happen? Does art help us to cope with reality or to disappear into different realms? If so, where to? How can art be political? …and what then?

This years summer exhibition in The Living Art Museum is a platform for speculation, for changing one’s mind. A guided tour will provide you with background information about the summer exhibition and its art pieces.

The tour will be conducted in English. No entry and everyone is welcome!

No responses yet

… and what then? curator talk

Jun 30 2019 Published by under Uncategorized

The Living Art Museum welcomes you to a guided tour of the museum’s current exhibition … and what then? at The Marshall House, Sunday 7th July at 3 PM.

Sunna Ástþórsdóttir, the curator of the exhibition, will provide the tour which is free of charge and open to everyone. The tour will be conducted in Icelandic.

Exhibited artists include: Andreas Brunner, Eva Ísleifs, Freyja Eilíf, Fritz Hendrik IV, Huginn Þór Arason, Libia Castro & Ólafur Ólafsson, Rebecca Erin Moran, Rúna Þorkelsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Thorvaldur Thorsteinsson, Þórður Ben Sveinsson.

Together and individually the works address the imminent and investigate art as an influencer. What does it tell us about the future? Can art change what is yet to happen? Even many years after the work was created? Does art help us cope with reality or to disappear into different realms? If so, where to? How can art be political? By taking a stand? Or by helping us get away from the everyday? By showing us something that might possibly never happen?

The exhibition will go on until the 4th of August 2019.

No responses yet

…and what then? artist talk with Rebecca Erin Moran

Jun 30 2019 Published by under Uncategorized

Welcome to an artist talk by Rebecca Erin Moran this Wednesday June 26 where she will talk about the exhibition …and what then? and her works in the show. The conversation will take place at the Living Art Museum at the Marshall House and the exhibition will be open during the talk. No entry and everyone’s welcome!

The talk will be conducted in English

No responses yet

Last chance to view current exhibitions and an artist talk with Bjarki Bragason

Mar 02 2019 Published by under Uncategorized

Last chance to view current exhibitions this weekend

Artist talk with Bjarki Bragason

03.03.19 at 15:00

Welcome to an artist talk with Bjarki Bragason and Sunna Ástþórsdóttir. Sunday the 3rd of March at 15:00 in the Marshall house. Free entry and the talk is open to all. The talk, which will be conducted in Icelandic, will take place on the last opening day for Bjarki’s current exhibition THREE THOUSAND AND NINE YEARS. This same day is also the final opening day for Kolbeinn Hugi’s solo show, Cryptopia One: A Beginning Is A Very Delicate Time. The museum is open Saturday and Sunday from

(Photo: Vigfús Birgisson)

No responses yet

Closed between exhibitions

Dec 06 2018 Published by under Uncategorized

The Living Art Museum is closed between exhibitions. We open again Saturday the 8th of December with Rúmelsi #3: Ekkisens takeover.

No responses yet

Laumulistasamsteypan’s karaoke bar

Nov 29 2018 Published by under Uncategorized

This Thursday night, 29th of November at 19:00, Laumulistasamsteypan pauses the coffee break and opens it’s karaoke bar in the Living Art Museum. In the past, the karaoke bar has made an appearance in the bate shack of Hrísey and in At7, Amsterdam

Ballads

Love / hate letters

Boiler room dj set via skype by Sjoerd van Leeuwen

Flaming hot entertainment

No responses yet

Rúmelsi #2:Coffee Break by Laumulistasamsteypan

Nov 23 2018 Published by under Uncategorized

Rúmelsi # 2:

COFFEE BREAK

Laumulistasamsteypan

27.11.2018-02.12.2018

Welcome to Rúmelsi #2 at The Living Art Museum: Coffee Break by the artist collective Laumulistasamsteypan. During opening hours guests are welcome to stop by, for just a moment or a little while longer, and take a break with the members of the collective. Laumulistasamsteypan’s Coffee Break will take place from the 27th of November until the 2nd of December.

It’s almost starting, we’re about to do something miraculous in just a second, right after this cup of coffee. Just one more sip and that’s it. Prepare for everything that happens right after this small break – you won’t believe your eyes! But not yet, first we sip our beverage and gather strength. Get into the right mindset, you know, and calm our nerves. Incredible invention, this black bitter bean-brew. However, be careful not to look too deep into the dark liquid, it might stare back.

Before coffee was invented, people didn’t know how to take breaks. Finally there was this productivity-promising, steaming excuse to hide behind, as opposed to the idea of sitting down without an agenda. That would be absurd – downright foolish. Then there were people that didn’t drink coffee so they invented the cigarette in order to take breaks as well. It’s very important not to take it too easy, you see, never to be completely idle./p>

Laumulistasamsteypan býður þátttakendum uppá tækifæri til þess að breyta sínum skapandi vendipunkti um stund, marinerast með öðrum heilum og beina allri sinni orku og athygli að því verkefni sem liggur fyrir hverju sinni. Samsteypan getur virkað sem listrænt vítamín fyrir þátttakendur sem síast inn smám saman og látið á sér kræla á óvæntum sviðum, jafnvel mánuðum eftir að samvistinni lýkur.

Laumulistasamsteypan consists of a group of artists, annually and temporarily entwined on a small island called Hrísey in Eyjafjörður. It is a residency, a cooking club, an oddity, a festival, an un-broadcasted reality TV show, a reunion, an expedition, a radio station and a transnational project meeting, but first and foremost a summer camp for restless artists.

Helena Aðalsteinsdóttir and Ásgerður Birna Björnsdóttir initiated Laumulistasamsteypan (the Sly Art Association or the Hush-hush Art Alliance) in 2014. It is an amoeba that shifts shape according to the needs of the group and its organisers, sometimes its tentacles expand abroad while on other occasions it shrinks down to its smallest core.

Members of Laumulistasamsteypan 2014-2018: Ástríður Jónsdóttir, Sjuul Joosen, Sara Björg Bjarnadóttir, Arna María Kristjánsdóttir, Helena Aðalsteinsdóttir, Susan van Veen, Ásgerður Birna Björnsdóttir, Borghildur Tumadóttir, Gunnar Gunnsteinsson, Catoo Kemperman, Timna Tomisa, Helene Johanne Christensen, Simon Becks, Gunnar Örn Egilsson, Harriet Lansdown, Bára Bjarnadóttir, Bergur Thomas Anderson, Simon Brinck, Minne Kersten, Logi Leó Gunnarsson, Una Björg Magnúsdóttir, Natasha Taylor, Sjoerd van Leuuwen, Kristján Guðjónsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Anton Logi Ólafsson, Sophie Lingg, Annahita Asgari, Eline Harmse & Thom van Hoek.

No responses yet

Liminalities 04.11.2018

Oct 31 2018 Published by under Uncategorized

The Living Art Museum and Cycle Music and Art festival invite you to Liminalities, a music and visual art event that takes place on Sunday November 4th at 20:00 at The Marshall House. Admission is free and everyone is welcome.

Liminalities is a interdisciplinary project based on collaboration between contemporary visual artists, musicians and composers. When trying to grasp what goes on in one field of art production, it is also necessary to understand the forces effective in other fields.

In the process of creating music and visual art, similar questions are being asked and the open elements of play and experiment are nearly identical. Musicians and artists involve the perceiving audience and they engage with the surrounding space. In Liminalities visual art is not merely a backdrop for the music and the compositions do not serve as lounge music for an art installation. Here visual art feeds music and music carries visual art and thereby opening up new ways of engaging with the audience.

The collaboration between the visual artists, musicians and composers of Liminalities started tentatively in Berlin in 2015 and has been developing since to its current state. Throughout the period workshops, presentations and concerts have been held where the musicians, compositions and artists have met and developed common concepts that combine the processability and immediacy of music with the presence and materiality of visual art. The concert at The Living Art Museum will be the final culmination of this project.

No responses yet

Visit us

Address

  • The Living Art Museum
  • The Marshall House
  • Grandagarður 20
  • 101 Reykjavík
  • Iceland

Opening hours

  • Wed to Sun 12 – 18
  • Closed on Mondays and Tuesdays

Public Transportation

  • Bus number: 14
  • Stop: Grandi

Contact

  • T: +354 551 4350
  • E: nylo(at)gamla.nylo.is

Book a guided tour

Information


map